Hæ.

Þann 22. júní kl. 16-20 í Ölsmiðjunni mun FSFÍ halda aðalfund og eftir hann verður Wikipedia edit-a-thon. Nánari upplýsingar í forwardaða póstinum.

- Svavar Kjarrval

-------- Original Message --------
Delivered-To: svavar@kjarrval.is
Received: by 10.220.242.11 with SMTP id lg11csp32188vcb; Wed, 5 Jun 2013 12:11:00 -0700 (PDT)
X-Received: by 10.180.108.3 with SMTP id hg3mr7941689wib.17.1370459460007; Wed, 05 Jun 2013 12:11:00 -0700 (PDT)
Return-Path: <fsfi-bounces+svavar=kjarrval.is@fsfi.is>
Received: from postlists.1984.is (postlists.1984.is. [93.95.224.21]) by mx.google.com with ESMTPS id et4si5747821wic.25.2013.06.05.12.10.59 for <svavar@kjarrval.is> (version=TLSv1 cipher=RC4-SHA bits=128/128); Wed, 05 Jun 2013 12:10:59 -0700 (PDT)
Received-SPF: neutral (google.com: 93.95.224.21 is neither permitted nor denied by best guess record for domain of fsfi-bounces+svavar=kjarrval.is@fsfi.is) client-ip=93.95.224.21;
Authentication-Results: mx.google.com; spf=neutral (google.com: 93.95.224.21 is neither permitted nor denied by best guess record for domain of fsfi-bounces+svavar=kjarrval.is@fsfi.is) smtp.mail=fsfi-bounces+svavar=kjarrval.is@fsfi.is
Received: from localhost ([::1] helo=postlists.1984.is) by postlists.1984.is with esmtp (Exim 4.72) (envelope-from <fsfi-bounces@fsfi.is>) id 1UkJ6a-0000DW-Sk; Wed, 05 Jun 2013 19:10:44 +0000
Received: from mx1-01.1984.is ([93.95.224.17]) by postlists.1984.is with esmtp (Exim 4.72) (envelope-from <tryggvib@fsfi.is>) id 1UkJ6Z-0000DN-V5 for fsfi@fsfi.is; Wed, 05 Jun 2013 19:10:43 +0000
Received: from mail-03.1984.is ([93.95.224.70]) by mx1-01.1984.is with esmtps (TLS1.0:DHE_RSA_AES_256_CBC_SHA1:32) (Exim 4.72) (envelope-from <tryggvib@fsfi.is>) id 1UkJ6S-00011z-EP for fsfi@fsfi.is; Wed, 05 Jun 2013 19:10:38 +0000
Received: from hotspot.vodafone.is ([194.144.231.186] helo=[10.21.4.216]) by mail-03.1984.is with esmtpsa (TLSv1:DHE-RSA-CAMELLIA256-SHA:256) (Exim 4.80) (envelope-from <tryggvib@fsfi.is>) id 1UkJ6M-0000sK-UB for fsfi@fsfi.is; Wed, 05 Jun 2013 19:10:31 +0000
Message-ID: <51AF8D1E.2070405@fsfi.is>
Date: Wed, 05 Jun 2013 19:10:22 +0000
From: Tryggvi Björgvinsson <tryggvib@fsfi.is>
User-Agent: Mozilla/5.0 (X11; Linux x86_64; rv:17.0) Gecko/20130510 Thunderbird/17.0.6
MIME-Version: 1.0
To: fsfi@fsfi.is
X-Enigmail-Version: 1.4.6
Subject: [Fsfi] Aðalfundur FSFÍ 2013 + Edit-a-thon
X-BeenThere: fsfi@fsfi.is
X-Mailman-Version: 2.1.13
Precedence: list
List-Id: <fsfi.fsfi.is>
List-Unsubscribe: <http://postlists.1984.is/cgi-bin/mailman/options/fsfi>, <mailto:fsfi-request@fsfi.is?subject=unsubscribe>
List-Archive: <http://postlists.1984.is/pipermail/fsfi>
List-Post: <mailto:fsfi@fsfi.is>
List-Help: <mailto:fsfi-request@fsfi.is?subject=help>
List-Subscribe: <http://postlists.1984.is/cgi-bin/mailman/listinfo/fsfi>, <mailto:fsfi-request@fsfi.is?subject=subscribe>
Content-Type: multipart/mixed; boundary="===============7614751655420301692=="
Sender: fsfi-bounces@fsfi.is
Errors-To: fsfi-bounces+svavar=kjarrval.is@fsfi.is


Sæl öll,

Þá er komið að því. Félag um stafrænt frelsi á Íslandi heldur aðalfund.

Aðalfundurinn fer fram laugardaginn 22. júní klukkan 16:00 á
Ölsmiðjunni, Lækjargötu 10:
http://www.openstreetmap.org/?mlat=64.1462878882885&mlon=-21.93832129240036&zoom=18

Strax að loknum aðalfundi verður svo "edit-a-thon" (breytiþon?) þar sem
við stefnum að því að bæta íslensku Wikipedia.

Dagskrá aðalfundarins er hefðbundin:

0. Kosning fundarstjóra/ritara
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins
3. Lagabreytingar
4. Kosning stjórnar
5. Skoðunarmenn reikninga
6. Önnur mál

Undir dagskrárlið 3 verður lagt til að félagið taki upp ný lög.
Lagatillöguna má finna á Gitorious:
https://gitorious.org/fsfi/log/trees/master (lögin og greinargerð).
Lagabreytingartillögur skulu berast á Gitorious eða hingað á póstlistann.

Við stefnum að því að hafa aðalfundinn eins stuttan og mögulegt er svo
við getum hellt okkur yfir í Wikipedia edit-a-thon:ið sem fyrst. Við
munum vinna í Wikipedia til klukkan 20.

Á Wikipedia Edit-a-thon:inu stefnum við að því að vinna eftir Gátlistanum:
https://is.wikipedia.org/wiki/Sni%C3%B0:G%C3%A1tlistinn

Þið sem viljið taka þátt í edit-a-thon:inu eruð beðin um að koma með
fartölvu.

...og já það verður tilboð á barnum.

/Tryggvi